Benjamin Mendy, fyrrum leikmaður Manchester City, er búinn að skrifa undir við FC Zurich í Sviss.
Bakvörðurinn var síðast á mála hjá Lorient í heimalandinu, Frakklandi, en skrifar nú undir við Zurich til eins og hálfs árs.
Mendy, sem er þrítugur, var frá fótboltanum í um tvö ár á tíma sínum hjá City í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir fjölda kynferðisbrota. Var hann síðar sýknaður.
Zurich er í 8. sæti af 12 liðum í Sviss.
✍🏾 𝐃𝐞𝐫 𝐅𝐂 𝐙𝐮̈𝐫𝐢𝐜𝐡 𝐯𝐞𝐫𝐩𝐟𝐥𝐢𝐜𝐡𝐭𝐞𝐭 𝐝𝐞𝐧 𝐟𝐫𝐚𝐧𝐳𝐨̈𝐬𝐢𝐬𝐜𝐡𝐞𝐧 𝐖𝐞𝐥𝐭𝐦𝐞𝐢𝐬𝐭𝐞𝐫 𝐁𝐞𝐧𝐣𝐚𝐦𝐢𝐧 𝐌𝐞𝐧𝐝𝐲
Der 30-jährige französische Verteidiger Benjamin Mendy wechselt per sofort zum FC Zürich. Er kommt vom FC Lorient zum Stadtclub und hat… pic.twitter.com/2akq4CRnqM
— FC Zürich (@fc_zuerich) February 11, 2025