fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren fyrrum leikmaður Liverpool telur að Mo Salah sé mjög nálægt því að fara frá félaginu, hann telur að Salah upplifi hlutina þannig að félagið beri ekki nógu mikla virðingu fyrir honum.

Salah verður samningslaus í sumar líkt og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk og er framtíð þeirra í lausu lofti.

„Salah telur að félagið hafi ekki gert nóg, ég vona að þetta lagist. Hann er nær því að fara en að vera áfram,“ sagði Lovren.

„Ég tel að félagið beri ekki næga virðingu fyrir honum, ekki eins mikla virðingu og hann á skilið.“

„Hann elskar Liverpool og hann elskar Liverpool. Hann er mikilvægur hlekkur og hefur horft til þess að hætta hjá Liverpool.“

Fari svo að Salah fari frá Liverpool er talið næstum öruggt að hann haldi í ævintýri til Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum