fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren fyrrum leikmaður Liverpool telur að Mo Salah sé mjög nálægt því að fara frá félaginu, hann telur að Salah upplifi hlutina þannig að félagið beri ekki nógu mikla virðingu fyrir honum.

Salah verður samningslaus í sumar líkt og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk og er framtíð þeirra í lausu lofti.

„Salah telur að félagið hafi ekki gert nóg, ég vona að þetta lagist. Hann er nær því að fara en að vera áfram,“ sagði Lovren.

„Ég tel að félagið beri ekki næga virðingu fyrir honum, ekki eins mikla virðingu og hann á skilið.“

„Hann elskar Liverpool og hann elskar Liverpool. Hann er mikilvægur hlekkur og hefur horft til þess að hætta hjá Liverpool.“

Fari svo að Salah fari frá Liverpool er talið næstum öruggt að hann haldi í ævintýri til Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar