fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

433
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Devonte Aransibia er látinn, aðeins 26 ára gamall.

Aransabia var síðast á mála hjá Chesham, en hann var hjá Norwich á yngri árum. Þá var Aransibia hluti af liði utandeildarliðsins Maidstone er það fann frægan sigur á B-deildarliði Ipswich í enska bikarnum.

„Með sorg í hjarta komum við saman og heiðrum líf Dev, ástkærs maka, föður, sonar og vinar,“ segir í tilkynningu Maidstone.

Þar segir að öllum hafi líkað vel við Aransibia og fleiri kveðjum rignir inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum