fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmenni er nú við útför Denis Law sem lést 84 ára gamall á dögunum, hann er goðsögn í sögu enska fótboltans.

Law byrjaði feril sinn hjá Huddersfield en hann er þekktastur fyrir afrek sín hjá Manchester United.

Hann vann ensku deildina í tvígang með United og var hluti af liðinu sem vann Evróputitil.

Ruud van Nistelrooy og Bryan Robson við útförina.

Law var kjörinn besti leikmaður í heimi árið 1964 þegar hann vann Ballon d’Or, er hann sá eini í sögunni frá Skotlandi sem hefur unnið þau verðlaun.

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri United og margir fyrrum leikmenn félagsins voru mættir í útför Law í dag sem fram fór í miðborg Manchester.

Þarna mátti sjá Ruud van Nistelrooy, Gary Neville, Paul Scholes, Wayne Rooney og allt aðallið félagsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Í gær

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi