fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Guðrún á von á sínu öðru barni og spilar ekki í sumar

433
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Karítas Sigurðardóttir, sóknarmaður Fylkis, og Emil Ásmundsson miðjumaður Fylkis eiga von á sínu öðru barni í ágúst næstkomandi. Frá þessu er sagt á samfélagsmiðlum Fylkis.

Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. „Fylkir óskar þeim innilega til hamingju,“ segir þar einnig.

Guðrún Karítas sem er 29 ára á árinu verður því ekkert með Fylki í sumar en hún á að baki 69 leiki og 38 mörk fyrir félagið.

Emil sem er þrítugur á að baki 167 leiki og 23 mörk fyrir Fylki, þar af 81 leik og 10 mörk í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum