fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:18

Úlfur t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Arnar Jökulsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Fjölnis. Frá þessu er sagt á Fótbolta.net.

Tímasetningin á þessari ákvörðun Fjölnis vekur athygli en Úlfur gerði nýjan samning við Fjölni í október.

Nú þegar Lengjubikarinn er farin af stað hefur félagið ákveðið að reka hann úr starfi.

Samkvæmt Fótbolta.net mun Gunnar Már Guðmundsson fyrrum leikmaður Fjölnis og þjálfari Þróttar í Vogum taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Í gær

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Í gær

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“