fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 13:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er að íhuga að kaupa stóran hlut í Vancouver Whitacaps í Kanada samkvæmt fréttum að utan.

Reynolds á, ásamt Rob McElhenney, velska liðið Wrexham sem spilar í enska deildarkerfinu. Liðið hefur spólað sig upp um deildir eftir að þeir keyptu félagið, er það nú í toppbaráttu ensku C-deildarinnar.

Reynolds íhugar nú að láta enn frekar til sín taka í fótboltaheiminum og kaupa Vancouver Whitecaps, sem spilar í MLS-deildinni vestan hafs.

Myndi hlutur hans vera upp á 372 milljónir bandaríkjadala og eru stuðningsmenn spenntir fyrir þessum orðrómum í ljósi hvernig hefur gengið hjá Wrexham.

Reynolds er fæddur í Vancouver og tengist borginni því sterkum böndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika