fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

433
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamenn á Ítalíu þurftu að bíða í dágóðan tíma þar til þeir fengu að mynda Annie Kilner sem er eiginkona Kyle Walker, leikmanns AC Milan.

Kilner er nú flutt til Ítalíu ásamt eiginmanni sínum en samband þeirra hefur svo sannarlega verið stormasamt undanfarin ár.

Walker hélt allavega tvívegis framhjá Kilner og eignaðist tvö börn með konu að nafni Lauryn Goodman sem er einnig flutt til Ítalíu.

Goodman ákvað að taka skrefið til Ítalíu svo Walker gæti eytt tíma með börnunum sem fór nokkuð illa í Kilner og það skiljanlega.

Kilner hefur undanfarna daga verið í einhvers konar felum en ljósmyndarar náðu myndum af henni í fyrsta sinn í langan tíma í gær.

Kilner er sögð vera virkilega ósátt með það að Goodman sé einnig flutt til Ítalíu en hún vildi frí frá dramatíkinni og vill geta einbeitt sér að sjálfri sér og hennar fjölskyldu.

Walker og Kilner hafa verið gift frá árinu 2021 en hún hefur þrisvar sinnum sparkað eiginmanninum út úr fjölskylduhúsinu á þeim tíma.

Myndirnar umtöluðu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið