fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Antony pirraður út í liðsfélagana eftir leikinn í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 16:08

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Betis um helgina í 3-2 tapi gegn Celta Vigo.

Um er að ræða umdeildan Brasilíumann sem er á láni hjá Betis frá enska stórliðinu Manchester United.

Þrátt fyrir að hafa skorað í leiknum var Antony vel pirraður eftir lokaflautið og heimtar meira frá sínum liðsfélögum.

,,Þetta var mjög erfitt. Við byrjuðum vel og skoruðum tvö mörk en við verðum að breyta hugarfarinu,“ sagði Antony.

,,Við skoruðum tvö mörk en við þurfum að einbeita okkur að leiknum allar 90 mínúutrnar. Við verðum að bæta okkur.“

,,Betis þarf að byrja og enda leiki vel. Við munum leggja meira í sölurnar og skoða það sem við erum að gera rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið