fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er sagður hafa hafnað nýju tilboði frá Real Madrid en hann er orðaður við Sádi Arabíu í dag.

Relevo segir frá því að Real hafi fengið sér sæti með Vinicius fyrir um tveimur vikum þar sem nýr samningur var ræddur.

Brassinn var hins vegar ekki hrifinn og svaraði neitandi og það er vegna tilboðsins frá Sádi sem hljómar upp á einn milljarð evra.

Þessi 24 ára gamli leikmaður myndi fá mun betri upphæð í Sádi en Real getur ekki borgað næstum jafn há laun og lið þar í landi.

Hann er enn samningsbundinn til ársins 2027 og eru líkur á að tilboð upp á 300 milljónir evra berist í sumar.

Ef Vinicius semur í Sádi þá skrifar hann undir samning sem myndi skila honum 147 milljarða króna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Í gær

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings