fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er sagður hafa hafnað nýju tilboði frá Real Madrid en hann er orðaður við Sádi Arabíu í dag.

Relevo segir frá því að Real hafi fengið sér sæti með Vinicius fyrir um tveimur vikum þar sem nýr samningur var ræddur.

Brassinn var hins vegar ekki hrifinn og svaraði neitandi og það er vegna tilboðsins frá Sádi sem hljómar upp á einn milljarð evra.

Þessi 24 ára gamli leikmaður myndi fá mun betri upphæð í Sádi en Real getur ekki borgað næstum jafn há laun og lið þar í landi.

Hann er enn samningsbundinn til ársins 2027 og eru líkur á að tilboð upp á 300 milljónir evra berist í sumar.

Ef Vinicius semur í Sádi þá skrifar hann undir samning sem myndi skila honum 147 milljarða króna næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum