fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 19:05

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Pedersen fór á kostum fyrir lið Vals í dag sem spilaði við Fjölni í Lengjubikarnum sem er nú hafinn.

Patrick skoraði þrennu í öruggum sigri á Fjölni en Valsmenn voru að spila sinn fyrsta leik og byrja bikarinn svo sannarlega vel.

Breiðablik gerði ekki eins vel og Valur en liðið gerði jafntefli við Fylki – markaskorarar úr þeim leik birtast seinna.

ÍA og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik og þá vann Stjarnan sigur á ÍBV þar sem tvenna Olivers Heiðarssonar dugði ekki til fyrir Eyjamenn.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Valur 4 – 0 Fjölnir
1-0 Patrick Pedersen
2-0 Patrick Pedersen
3-0 Patrick Perdersen
4-0 Kristján Oddur Kristjánsson

Breiðablik 1 – 1 Fylkir

ÍA 2 – 2 Vestri
0-1 Vladimir Tufegdzic
1-1 Tobias Sandberg
1-2 Vladimir Tufegdzic
2-2 Jón Gísli Eyland Gíslason

Fram 3 – 1 Völsungur
1-0 Magnús Þórðarson
2-0 Davíð Örn Aðalsteinsson(sjálfsmark)
3-0 Alex Freyr Elísson
3-1 Elfar Árni Aðalsteinsson

Stjarnan 3-2 ÍBV
0-1 Oliver Heiðarsson
1-1 Emil Atlason
1-2 Oliver Heiðarsson
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason
3-2 Örvar Eggertsson

Þróttur R. 3 – 2 Grindavík

Afturelding 4 – 0 Þór

Dalvík/Reynir 2 – 1 Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum