fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 11:00

Tekst Guardiola að fá Marmoush? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur beðið stjörnu liðsins afsökunar á því að hann fái afskaplega lítið að spila þessa dagana.

Um er að ræða enska landsliðsmanninn Jack Grealish sem hefur spilað um 1100 mínútur á tímabilinu hingað til.

Þessi 29 ára gamli leikmaður kostaði um 100 milljónir punda á sínum tíma en hefur tekið þátt í 22 leikjum í öllum keppnum.

,,Ég biðst innilega afsökunar á því að hann fái ekki þær mínútur sem hann gæti átt skilið,“ sagði Guardiola.

,,Það sem Jeremy [Doku] og Savinho hafa gefið okkur á tímabilinu hefur gert mikið og það er eina ástæðan.“

,,Ástæðan er ekki persónuleg eða það að mér sé illa við Jack eða ég hafi ekki trú á honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn gert betur en Van Dijk

Enginn gert betur en Van Dijk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Komst að því að eiginkonan hafði haldið framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Aron Jó er gestur – Vonbrigðin í fyrra gerð upp og horft fram veginn
433Sport
Í gær

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni

Óvænt tíðindi frá City – Skráðu Rodri til leiks í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Í gær

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna

Hörmungar Tottenham – Tölfræðin frá því í gær segir alla söguna