fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Skítlegt eðli Van Dijk í gær vakti athygli – Bauð hjálpina en hætti svo við

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 09:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Anfield í gær þegar Liverpool og Tottenham áttust við í undanúrslitum enska deildarbikarsins.

Atvik í fyrri hálfleik vakti talsverða athygli en þar voru Virgil van Dijk og Richarlison að kljást.

Nokkur rígur er þar á milli eftir að Richarlison var í Everton.

Richarlison féll til jarðar í leiknum, Van Dijk bauðst til að hjálpa honum upp en hætti snögglega við og lét Richarlison sitja eftir.

Framherjinn frá Brasilíu kunni illa að meta þetta látbragð frá hollenska varnarmanninum og sakaði hann um skítlegt eðli.

Atvikið er í myndum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum

Snýr heim frá Svíþjóð og skrifar undir í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands