fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höttur og KA hafa náð samkomulagi um að Bjarki Fannar Helgason muni verða framtíðar leikmaður KA en Bjarki skrifaði í vikunni undir þriggja ára samning við KA.

Bjarki sem kemur upp í gegnum yngri flokka starfið fékk eldskírn í meistaraflokki með Spyrni en hefur svo tvö síðustu sumur leikið með Hetti/Huginn.

„Það er fagnaðarefni að félagið sé að selja leikmann til félags í efstu deild og sömuleiðis að sjá leikmann taka skrefið úr Spyrni í HH og svo enn lengra. Bjarki hefur lagt mikið á sig innan og utan vallar, æft vel og er alltaf jákvæður og uppsker nú eins og hann hefur sáð,“ segir á vef félagsins.

Bjarki mun þó spila með Hetti/Huginn í 2. deildinni í sumar áður en hann gengur formlega í raðir KA: „KA og HH hafa átt í góðu samstarfi og sér ekki fyrir endann á því,“ segir á vef félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna

Eiginkonan í aftursætinu á bílnum þrátt fyrir nýjustu uppákomuna
433Sport
Í gær

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári