fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Enginn gert betur en Van Dijk

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk skoraði eitt marka Liverpool í 4-0 stórsigri á Tottenham í enska deildabikarnum í gær.

Liðin mættust í seinni leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Tottenham vann fyrri leikinn 1-0 en var skellt í gær.

Eftir mark Van Dijk er hann kominn með 26 mörk í heild síðan hann kom til Liverpool í janúar 2018.

Það eru fleiri mörk en nokkur varnarmaður í ensku úrvalsdeildinni er með á þeim tíma.

Framtíð Van Dijk hjá Liverpool hefur verið í umræðunni undanfarið, en samningur hans rennur út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Eimskip setur fjármuni í KSÍ
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir tvo leiki í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu