fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töfrar enska bikarsins halda áfram í kvöld en Manchester United og Leicester ríða á vaðið, Ruud van Nistelrooy stjóri Leicester mætir á sinn gamla heimavöll.

Nistelrooy hóf tímabilið sem aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá United, þegar Ten Hag var rekinn tók Nistelrooy tímabundið við liðinu.

Ruben Amorim var svo mættur á svæðið til að taka við en hann vildi ekki hafa Nistelrooy í teyminu sínu og var sá hollenski því rekinn.

„Þetta var ekki erfið staða, ég vildi hafa mitt teymi með mér. Fólkið sem kom mér hingað, ég vildi vinna með þeim, Nistelrooy skildi það,“ sagði Amorim.

„Ég hefði getað haldið Ruud því það var vinsæl ákvörðun en ég vel ekki Ruud frekar en mína starfsmenn. Ég hefði því þurft að hafa hann sem einhvern aukaleikara, það var ekki sanngjarnt gagnvart Ruud.“

„Til að sýna honum virðingu þá ræddi ég þetta við hann, ég kem ekki illa fram við goðsögn hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins