fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Yfirgaf úrvalsdeildarliðið og er mættur aftur til Tyrklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Lemina er kominn aftur til tyrkneska stórliðsins Galatasaray frá enska úrvalsdeildarliðinu Wolves.

Lemina, sem er 31 árs gamall miðjumaður, skrifar undir eins og hálfs árs samning við Galatasaray, sem greiðir tæpar 3 milljónir punda fyrir hann. Glugginn er enn opinn í Tyrklandi þó hann sé lokaður í flestum löndum.

Lemina hafði verið hjá Wolves síðan í janúar 2023, en hann hefur einnig leikið með Southampton og Fulham á Englandi.

Lamina lék einnig með Galatasaray á láni frá Southampton tímabilið 2019-2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær
433Sport
Í gær

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Í gær

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“