fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo útilokar alfarið að þetta gerist í framtíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo útilokaði að snúa aftur til uppeldisfélagsins Sporting í heimalandinu Portúgal í viðtali á dögunum.

Hinn fertugi Ronaldo hefur undanfarin ár spilað með Al-Nassr í Sádi-Arabíu og virðist hvergi nærri hættur.

Það er óvíst hvort það verði hans síðasti áfangastaður á ferlinum, en fyrrum liðsfélagi hans í landsliðinu Jose Fonte hvatti hann á dögunum til að klára ferilinn með Sporting, þaðan sem hann fór svo til Manchester United á sínum tíma.

„Ég elska að horfa á leiki Sporting. Þetta er mitt lið. En ég mun ekki snúa aftur,“ sagði Ronaldo hins vegar um málið.

„Portúagal er auðvitað mitt land en allt hefur sinn tíma og sín mörk,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?

Mun Arsenal festa kaup á framherja Liverpool?