fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Mathias Rosenörn er genginn í raðir FH á frjálsri sölu.

Rosenörn yfirgaf Stjörnuna eftir síðustu leiktíð, en þar var hann að mestu varaskeifa fyrir Árna Snæ Ólafsson.

Hefur kappinn síðan verið sterklega orðaður við FH og nú eru skiptin gengin í gegn.

Rösenörn, sem hefur einnig leikið fyrir Keflavík hér á landi, skrifar undir tveggja ára samning í Hafnarfirðinum.

FH hafnaði í sjötta sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekja athygli á magnaðri tölfræði Rashford eftir að hann yfirgaf United

Vekja athygli á magnaðri tölfræði Rashford eftir að hann yfirgaf United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær

Sjáðu nýtt sjónarhorn á hinu umdeilda atviki í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær

Carragher sendir frá sér yfirlýsingu eftir uppákomuna í gær
433Sport
Í gær

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
433Sport
Í gær

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út

Svona líta undanúrslit Lengjubikarsins út