fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur, segir að það yrði galið að leyfa Mohamed Salah að fara frá félaginu í sumar.

Samningur hins 32 ára gamla Salah er að renna út í sumar en hann er að eiga eitt sitt besta tímabil á Anfield til þessa. Ekki hefur tekist að semja og að óbreyttu má Egyptinn fara frítt frá Liverpool í sumar.

„Það væri galið af Liverpool að leyfa honum að fara. Þú færð ekki leikmenn eins og hann á 50-60 milljónir til að fylla skarðið. Það mun kosta miklu meira,“ segir Collymore.

„Hann er þegar þarna svo það þarf ekki að borga fyrir hann. Hann þekkir Liverpool og félagið þekkir hann. Það þarf bara að semja um laun til þriggja ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“

Ummæli Flick vekja athygli: ,,Tæknilegar ástæður fyrir því að hann var ekki með“
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið