fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrrel Malacia bakvörður Manchester United losnaði frá félaginu í gær sem fór á láni til PSV í gær til að reyna að spila meira en hann hefur verið að gera.

Malacia var meiddur í meira en heilt ár og hefur ekki náð flugi eftir meiðslin.

„Ég er ánægður að vera hérna, ég er loksins að spila fótbolta aftur. Ég er að koma til baka eftir erfið meiðsli, ég er loksins heill og veit að minn tími er að koma aftur,“ sagði Malacia.

„Allir erfiðir tímar verða til þess að eitthvað jákvætt kemur út úr því, ég er miklu sterkari líkamlega og andlega.“

Malacia vonast til þess að lándsvölin heppnist vel en ólíklegt er að hann eigi einhverja framtíð á Old Trafford.

„Ég er rólegri, ég er þroskaðri. Ég þekki líkama minn betur, ég ætla mér að leggja allt í sölurnar og vinna eitthvað með PSV.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Landsliðið tapaði gegn Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum