fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand vill sjá félagið gefa Paul Pogba annan séns hjá félaginu.

Pogba er án félags, en Juventus rifti samningi hans í kjölfar þess að hann var dæmdur í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það bann var stytt og er Frakkanum frjálst að spila frá og með mars á þessu ári.

Pogba kom til United ungur að árum en yfirgaf félagið 2012 fyrir Juventus. Hann var svo keyptur aftur til United á um 90 milljónir punda 2016, áður en hann fór aftur frítt til Juventus 2022.

„Vonandi er hann að fara eitthvað. Hann hlýtur að finna lið. Ég vil sjá United leyfa honum að æfa og sjá hvað hann getur, koma sér í stand,“ segir Ferdinand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frakkinn kynntur til leiks í London

Frakkinn kynntur til leiks í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Í gær

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard