fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Jayden Danns hefur framlengt samning sinn við Liverpool en er farinn á láni til Sunderland.

Danns kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool og  hefur komið við sögu í fjórum leikjum aðalliðsins á þessari leiktíð, einn í hverri keppni.

Nú fær sóknarmaðurinn dýrmæta reynslu með Sunderland, sem er í toppbaráttu ensku B-deildarinnar.

Liverpool sér greinilega fyrir sér að hafa notagildi fyrir Danns í framtíðinni því hann skrifaði undir langtímasamning áður en hann hélt til Sunderland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard
433Sport
Í gær

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
433Sport
Í gær

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“

Tvö íslensk félög sett í bann af FIFA í síðustu viku – „Ég veit ekki meira um málið í dag“