fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 07:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er gengin í raðir Víkings frá Þór/KA, en þetta var staðfest í gærkvöldi.

Ísfold er tvítug en á að baki 97 meistaraflokksleiki. Lék hún 14 leiki með Þór/KA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk.

„Ísfold er ung en á sama tíma mjög reynslumikill leikmaður. Hún passar fullkomlega inn í verkefnið okkar hér í Víkinni og við erum í skýjunum að fá hana í hópinn. Velkomin í fjölskylduna og í Hamingjuna Ísfold!“ segir John Andrews, þjálfari Víkings.

Víkingur hafnaði í 4. sæti Bestu deildarinnar sem nýliði í fyrra, sæti neðar en Þór/KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle

Enski bikarinn: Chelsea er úr leik – Willum lék gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið

Skoraði ótrúlegt mark gegn Englandsmeisturunum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg

Sá umdeildi var ekki mættur á æfingu á föstudag – Ástæðan var persónuleg
433Sport
Í gær

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“

Guardiola biður leikmann City afsökunar: ,,Ástæðan er ekki persónuleg“