fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 15:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú staðfest seinni vináttuleik íslenska karlalandsliðsins í komandi júníglugga. Liðið mætir Norður-Írlandi á Windsor Park í Belfast 10. júní.

Áður hafði verið greint frá því að Strákarnir okkar myndu mæta Skotum í Glasgow, en sá leikur fer fram 6. júní

Ísland og Norður-Írland hafa mæst sex sinnum áður í A landsliðum karla, en þetta verður í fyrsta sinn sem liðin mætast í vináttulandsleik.

Fyrsta viðureignin var árið 1977 og var það raunar fyrsti sigur íslenska liðsins í undankeppni HM frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng