fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka telur að Arsenal eigi ekki séns á að vinna deildina þrátt fyrir frækinn sigur á Manchester City um helgina.

Arsenal vann 5-1 sigur á City um helgina en á sama tíma vann Liverpool góðan sigur á Bournemouth á útivelli.

Ofurtölvan telur að Liverpool vinni deildina og það sannfærandi.

Nottingham Forest mun ná Meistaradeildarsæti og City endar í fjórða sætinu.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu

Svona væri staðan á Englandi ef VAR væri ekki – Arsenal væri í toppsætinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli