fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

433
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 49 ára gamli David Beckham er nýtt andlit Boss í herferð fyrir nýjar nærbuxur sem Boss er að gefa út.

Beckham verður fimmtugur á þessu ári en er áfram í frábæru standi og vekur það athygli

Beckham situr fyrir á brókinni einni saman í þessum auglýsingum og vekur það athygli, lítið er skilið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Beckham var um tíma frægasti knattspyrnumaður í heimi en eftir að ferlinum lauk hefur hann gert vel í viðskiptalífinu eftir að ferlinum lauk.

Hann hefur fjárfest víða og er meðal annars eigandi Inter Miami sem er í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni

Öll óvissa um framtíðina úr sögunni
433Sport
Í gær

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar

Gyokeres er með þrjú félög sem hann vill helst fara til í sumar
433Sport
Í gær

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“

Arnar fer nánar út í viðbrögð Arons við óvæntri ákvörðun – „Mega vera í fýlu í 5 sekúndur“