fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Gyokeres sagður hafa ákveðið hvert hann vill fara í sumar – Valið kemur mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 10:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Chelsea, Arsenal, Liverpool, Paris Saint Germain og Barcelona vilja öll fá Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisobn næsta sumar.

Ljóst er að sænska markavélin fer frá Sporting þá og nú eru uppi sögur um að hann hafi gert upp hug sinn.

Þannig segir í enskum miðlum í dag að Gyokeres vilji fara til Manchester United og spila fyrir Ruben Amorim.

Amorim fékk Gyokeres til Sporting en fór svo frá félaginu í nóvember til að taka við United.

Hann og Gyokeres náðu vel saman og vill sænski framherjinn samkvæmt fréttum vinna aftur með Amorim en United sárvantar sóknarmann.

United er í tómu tjóni innan vallar en það virðist ekki hafa áhrif á val sænska framherjans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“