fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Frakkinn kynntur til leiks í London

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea staðfesti í dag komu Mathis Amougou frá franska liðinu St. Etienne.

Amougou er aðeins 19 ára gamall en mikið efni og greiðir Chelsea um 12,5 milljónir punda fyrir hann.

Á þessari leiktíð hefur Amougou spilað 17 leiki á miðjunni hjá St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni.

Amougou gerir hvorki meira né minna en átta og hálfs árs samning á Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar