fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Enska pressan vekur athygli á ískaldri kveðju sem unnusti Sveindísar Jane fékk í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn og starfsmenn Crystal Palace voru ekki að eyða mörgum orðum í Rob Holding varnarmann félagsins sem var lánaður til Crystal Palace í gær.

Holding var lánaður til Sheffield United á lokadegi félagaskiptagluggans en tími hans hjá Palace hefur ekki verið góður.

Mynd/Getty

Hann mátti ekki lengur æfa með aðalliði félagsins og spilaði bara einn leik á þessum átján mánuðum hjá félaginu.

Enskir fjölmiðlar segja að yfirlýsing Palace um brottför Holding beri þess merki að það andi köldu á milli aðila.

„Rob Holding fer til Sheffield United út tímabilið. Þessi 29 ára leikmaður kom í september árið 2023 frá Arsenal,“ segir á vef félagsins.

Mynd: KSÍ

Holding hefur verið mikið í fréttum á Íslandi síðustu mánuði en hann og Sveindís Jane Jónsdóttir hófu ástarsamband á síðasta ári.

Sveindís er leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi en nú þarf parið að ferðast nokkuð langa leið til að hittast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Holding skiptir um félag

Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Willian að snúa aftur

Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“

Beggi Ólafs opnar sig: Hefur ekki fyrirgefið sjálfum sér þessa ákvörðun – „Það er gott að koma þessu frá mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás

Keyptur til Englands áður en glugganum verður skellt í lás
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag

Allt klárt – City kaupir González á tæpa 9 milljarða í dag