fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433Sport

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 16:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports Italia segir að Antonio Conte þjálfari Napoli sé verulega ósáttur við forráðamenn félagsins að hafa ekki keypt fyrir sig kantmann í félagaskiptaglugganum.

Napoli seldi Khvicha Kvaratskhelia til PSG í glugganum en Conte vildi fá inn alvöru mann í staðin.

Conte vildi fá Alejandro Garnacho frá Manchester United en Napoli náði ekki að sannfæra Untied um að selja hann.

Getty Images

Hann hafði einnig áhuga á Karim Adeyemi sóknarmann Dortmund en ekki tókst að kaupa hann.

Napoli er á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni og vildi Conte styrkja sig eftir brotthvarf Kvaratskhelia en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Willian að snúa aftur