fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Birti mynd sem sýnir nákvæmlega hversu oft þau stunduðu kynlíf í fyrra – Ummæli hennar sem fylgja vekja mikla athygli

433
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Deyverson er kannski ekki þekktastur fyrir afrek sín inni á knattspyrnuvelli en hann er mikill glaumgosi og þá kom eiginkona hans þeim í fréttirnar á dögunum.

Deyverson, sem er 33 ára gamall, spilar í dag með Atletico Mineiro í heimalandinu en hefur leikið fyrir lið eins og Getafe og Levante á Spáni.

Eiginkona hans, Karina, birti á dögunum mynd af dagatali fyrir 2024. Þar var hún búin að merkja alla daga sem hún og Deyverson nutu ásta á með rauðu hjarta.

Erlendir miðlar voru fljótir að taka þetta saman og stundaði parið alls kynlíf 73 sinnum, eða í 1,4 skipti á viku.

Karina virðist þó ekki allt of sátt með þessa tölfræði miðað við ummæli sín með myndinni. „Markmið mitt árið 2025 er að margfalda ástina,“ skrifaði hún og nokkuð augljóst hvað hún á við.

Það er ljóst að Deyverson þarf að gera betur á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða