fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku framherji Chelsea fer ekki fet í félagsskiptaglugganum. Ekkert tilboð sem komið hefur á borð Chelsea hefur verið nálægt væntingum félagsins.

Athletic segir að United hafi gert tilboð í Nkunku í gær um að fá hann á láni en því var hafnað.

FC Bayern hefur einnig sýnt áhuga en ljóst er að þýska félaigð mun ekki leggja fram tilboð.

Nkunku hefur ekki fengið mörg tækifæri til að sanna ágæti sitt og þarf því að halda áfram að berjast fyrir sæti í liðinu.

Nkunku er öflugur sóknarmaður frá Frakklandi en hann gæti farið frá Chelsea næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Í gær

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City