fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford varð leikmaður Aston Villa í gærkvöldi en hann kemur á láni frá Manchester United út tímabilið. Villa getur svo keypt hann næsta sumar.

Rashford komst ekki í hóp hjá Ruben Amorim en stjórinn frá Portúgal vildi ólmur losna við Rashford.

Rashford taldi að öll stærstu lið Evrópu myndu reyna að klófesta sig en svo var ekki, hann fékk fá tilboð og endar hjá Aston Villa sem er í Meistaradeildinni.

Rashford er með 375 þúsund pund á viku hjá United og mun Aston Villa greiða stóran hluta, United mun þó greiða áfram 80 þúsund pund á viku til Rashford eða um 60 milljónir króna á mánuði.

Villa getur keypt Rashford á 40 milljónir punda næsta sumar en áhugavert verður að sjá hvort Unai Emery geti kveikt neista í kauða og komið honum á rétta braut eftir erfið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili