fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

433
Mánudaginn 3. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýrri kærustu Jude Bellingham, Ashlyn Castro, var komið til varnar af fyrrverandi kærasta sínum í kjölfar ásakanna um framhjáhald.

Á dögunum var greint frá því að Bellingham, sem er leikmaður Real Madrid á Spáni, og Castro væru nýtt par.

Getty Images

Áður en Castro, sem er 21 árs gömul, byrjaði með Bellingham var hún með körfuboltamanninum Terance Mann hjá LA Clippers. Kjaftasögur hafa verið á kreiki um að hún hafi farið að hitta Bellingham áður en sambandi þeirra lauk. Nú hefur Mann sjálfur hins vegar brugðist við því.

„Ég veit ekki af hverju allir eru á baki Ashlyn. Hún er flott og samband okkar gott. Við höfum ekki verið saman lengi og hún er að gera sitt. Leyfið henni það. 90 prósent af því sem ég sé um hana á netinu er rangt. Þetta er klikkað,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar