U16 lið kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarð á föstudag
Anna Katrín Ólafsdóttir og Elísabet María Júlíusdóttir skoruðu sitt hvort markið fyrir Ísland. Kara Guðmundsdóttir skoraði tvö og Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrennu.
Mörkin má sjá hér að neðan.
Mörkin úr 6-0 sigri U16 kvenna í fyrri vináttuleik liðsins gegn Færeyjum, en leikurinn fór fram á föstudag.
Hafdís Nína Elmarsdóttir skoraði þrjú mörk og þær Kara Guðmundsdóttir, Anna Katrín Ólafsdóttir og Elísabet María Júlíusdóttir skoruðu sitt markið hver.#viðerumísland pic.twitter.com/8jwknY6Cl6
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 3, 2025