fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:04

Mathys Tel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óvænt tíðindi voru að berast, Mathys Tel framherji FC Bayern hefur samþykkt að ganga í raðir Tottenham.

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham flaug til Þýskalands á föstudag en þá vildi Tel ekki koma til Tottenham.

Tel vildi fara til Manchester United en Bayern vildi ekki lána Tel þangað. Tilboðið frá United var ekki nógu gott.

Tottenham fær Tel á láni en hann er að hoppa upp í flugvél til að fara í læknisskoðun hjá Tottenham.

Þetta eru óvænt tíðindi en Tottenham hefur verið með allar klær úti síðustu daga og klófesta nú Tel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir

Salah grét eftir vonbrigðin í kvöld – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar

Talið að hann gæti endað í Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Í gær

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng