fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Glugginn lokar í kvöld – Eitthvað stórt og óvænt í loftinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í kvöld og búast má við fjöri langt fram eftir degi. Eitthvað óvænt virðist vera í loftinu.

Mikið er slúðrað um Arsenal og aðilar tengdir félaginu segja á X að eitthvað stórt og óvænt sé í loftinu.

Vitað er að Arsenal vill framherja og Manchester United er einnig að skoða sóknarmann í dag eftir að Marcus Rashford fór til Aston Villa í gær.

Ben Chilwell bakvörður Chelsea er á leið til Crystal Palace og Evan Ferguson framherji Brighton er á förum til West Ham. Bæði þessi skipti klárast í dag.

Mathys Tel fer líklega ekki til Manchester United en Marco Asensio kemur til Aston Villa frá PSG á láni.

Joao Felix og Axel Disasi fara líklega frá Chelsea á láni. Felix fer eitthvað utan England en Disasi getur farið til Tottenham eða Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili