fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 21:06

Kepa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útilokað það að Kepa Arrizabalaga sé á leið aftur til félagsins úr láni frá Bournemouth.

Robert Sanchez hefur varið mark Chelsea á tímabilinu en frammistaða hans hefur verið mikið gagnrýnd undanfarnar vikur og mánuði.

Maresca staðfestir að Kepa sé ekki á leið til baka en viðurkennir að Filip Jorgensen gæti fengið tækifærið gegn West Ham á mánudag.

,,Nei það eru engar líkur á því,“ sagði Maresca er hann var spurður út í mögulega endurkomu Kepa.

,,Varðandi næsta liðsval, sama hvaða ákvörðun ég tek þá verð ég sáttur því Filip hefur gert svo vel.“

,,Filip eða Rob? Við skulum sjá til. Við verðum ánægðir sama hvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast