fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Arsenal geti ekki fengið Ollie Watkins í sínar raðir áður en janúarglugginn lokar.

Arsenal er talið hafa boðið 60 milljónir punda í Watkins í vikunni en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Villa.

Villa hefur ákveðið að selja Jhon Duran til Sádi Arabíu og fékk um 65 milljónir punda í kassann fyrir þá sölu.

Arsenal getur í kjölfarið gleymt því að fá hinn framherja liðsins í janúar að sögn Shearer og þurfa að horfa annað í leit að styrkingu.

,,Það er ekki séns að Arsenal nái að kaupa Ollie Watkins í dag. Þeir gætu ekki gert það, jafnvel þó það væru góð kaup fyrir félagið,“ sagði Shearer.

,,Það var alltaf bara einn sóknarmaður að fara frá Aston Villa og þeir ákváðu að leyfa Duran að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Í gær

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Í gær

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026