fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran gekk í vikunni í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu frá Aston Villa. Mun hann þéna ansi vel þar í landi.

Duran, sem er með 12 mörk fyrir Villa í öllum keppnum á leiktíðinni, kostaði Al-Nassr 64 milljónir punda og mun hann þá þéna 322 þúsund pund á viku, samanborið við 75 þúsund pund á viku hjá Villa.

Þetta þýðir að hann fær 46 þúsund pund á dag í Sádí, 1900 pund á klukkustund og 31 pund á hverja mínútu.

Með Al-Nassr leika menn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og Aymeric Laporte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast