fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 19:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 0 Aston Villa
1-0 Jean-Ricner Bellegarde(’12)
2-0 Matheus Cunha(’90)

Wolves er komið úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Aston Villa sem fór fram í kvöld.

Jean-Ricner Bellegarde skoraði snemma leiks til að koma Wolves yfir og undir lokin bætti Matheus Cunha við öðru marki í 2-0 sigri.

Wolves er með 19 stig eftir 24 leiki og er tveimur stigum á undan Leicester sem er í fallsæti.

Villa hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum og situr í áttunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Í gær

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Í gær

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026