fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 19:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 0 Aston Villa
1-0 Jean-Ricner Bellegarde(’12)
2-0 Matheus Cunha(’90)

Wolves er komið úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Aston Villa sem fór fram í kvöld.

Jean-Ricner Bellegarde skoraði snemma leiks til að koma Wolves yfir og undir lokin bætti Matheus Cunha við öðru marki í 2-0 sigri.

Wolves er með 19 stig eftir 24 leiki og er tveimur stigum á undan Leicester sem er í fallsæti.

Villa hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum og situr í áttunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast