Liverpool er komið með níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur í dag.
Liverpool heimsótti Bournemouth sem hefur spilað vel í vetur og vann 2-0 sigur með mörkum frá Mohamed Salah.
David Moyes byrjar mjög vel með Everton og vann liðið Leicester 4-0 og hefur unnð þrjá leiki í röð.
Fulham vann þá Newcastle 2-1 og Southampton vann sinn annan sigur á tímabilinu gegn Ipswich.
Bournemouth 0 -2 Liverpool
0-1 Mo Salah(’30, víti)
0-2 Mo Salah(’75)
Everton 4 – 0 Leicester
1-0 Abdoulaye Doucoure(‘1)
2-0 Beto(‘6)
3-0 Beto(’45)
4-0 Iliman Nidaye(’90)
Ipswich 1 – 2 Southampton
0-1 Joel Aribo(’21)
1-1 Liam Delap(’31)
1-2 Paul Onuachu(’87)
Newcastle 1 – 2 Fulham
1-0 Jacob Murphy(’37)
1-1 Raul Jimenez(’61)
1-2 Rodrigo Muniz(’83)