fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham hefur svo sannarlega styrkt sig fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands og hefur samið við Jay Rodriguez.

Um er að ræða fyrrum enskan landsliðsmann sem lék einn landsleik á sínum tíma en hann kom vissulega fyrir 12 árum síðan.

Rodriguez hefur undanfarin sex ár spilað með Burnley og skoraði tvö mörk í 21 leik á þessu tímabili.

Hann hefur spilað ófá tímabil í ensku úrvalsdeildinni og hans besta frammistaða var 2013-2014 er hann gerði 15 mörk í 33 leikjum.

Rodriguez er dýrasti leikmaður í sögu Wrexham en hann kostaði félagið rúmlega eina milljón punda þrátt fyrir að vera 35 ára gamall.

Wrexham er í eigu Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem hafa gert það gott sem leikarar í Hollywood í mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Í gær

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Í gær

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna