fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham enduðu í þriðja og fjórða sæti deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og sleppa þar með við að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

United vann Steaua Búkarest í gær og Tottenham vann Elfsborg. Í dag verður dregið í umspilið en United og Tottenham verða ekki þar.

Það koma svo fjórir andstæðingar til greina fyrir liðin í 16-liða úrslitunum. Eru það sömu andstæðingar fyrir bæði lið þar sem þau enduðu í þriðja og fjórða sæti.

Um er að ræða Real Sociedad, Galatasaray, AZ Alkmaar og Midtjylland.

Einnig þýðir töfluröðunin að United og Tottenham geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag

UEFA skoðar að breyta reglum eftir vítið umdeilda á miðvikudag
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Í gær

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United