fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 10:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er með þrjá leikmenn á blaði til að fylla skarð Jhon Duran. Guardian segir frá.

Duran, sem er 21 árs gamall Kólumbíumaður, var seldur til Al-Nassr í Sádi-Arabíu fyrir um 65 milljónir punda.

Talið er að Villa vilji fá Joao Felix frá Chelsea í hans stað. Hann fór á Stamford Bridge í sumar en er í aukahlutverki.

Marco Asensio, leikmaður Paris Saint-Germain, er þá sagður á blaði Villa og sömuleiðis Matheus Cunha, sem hefur staðið sig vel með Wolves á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má