fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Neymar ekki nóg – Setja sig í samband við aðra stjörnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santos er í viðræðum við annan þekktan leikmann en Neymar og ætlar svo sannarlega að styrkja sig á næstu dögum eða vikum.

Frá þessu greinir brasilíski miðillinn GE en eins og margir vita er Neymar á leið aftur heim og semur við uppeldisfélagið.

Neymar er 32 ára gamall og er markahæstur í brasilíska landsliðinu – hann hefur undanfarin tvö ár spilað í Sádi Arabíu.

Nú vill Santos fá fyrrum leikmann Juventus og Liverpool, Arthur Melo, en hann er aðeins 28 ára gamall og leikur með Juventus.

Juventus hefur lítinn áhuga á að nota þennan ágætis leikmann og gæti það reynst möguleiki fyrir Santos að semja við hann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má