fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Aðeins Rooney og Owen gert betur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri skoraði fyrir Arsenal í 1-2 sigri á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær.

Nwaneri er aðeins 17 ára gamall og ljóst að þarna er um mikið efni að ræða. Nú er hann kominn með sex mörk  í öllum keppnum með Arsenal á leiktíðinni. Aðeins tveir í sögunni hafa gert betur fyrir 18 ára aldurinn.

Það eru þeir Wayne Rooney og Mihacel Owen sem gerðu betur fyrir 18 ára aldurinn, skoruðu þeir 9 mörk hvor.

Nwaneri spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal aðeins 15 ára gamall, tímabilið 2022-2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“