fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fylgist með stöðu mála hjá Mathys Tel, sóknarmanni Bayern Munchen, nú þegar fimm dagar eru í að félagaskiptaglugginn loki.

Tel verður tvítugur í vor en Frakkinn hefur verið hjá Bayern síðan 2022. Kom hann frá Rennes í heimalandinu en er í litlu hlutverki í Þýskalandi.

United er sagt skoða að fá hann ef Marcus Rashford eða Alejandro Garnacho yfirgefa félagið, en báðir eru sterklega orðaðir við brottför frá Old Trafford.

Chelsea hefur einnig áhuga á Tel, sem getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum