fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

United horfir til Þýskalands – Veltur á þessu hvort hann komi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fylgist með stöðu mála hjá Mathys Tel, sóknarmanni Bayern Munchen, nú þegar fimm dagar eru í að félagaskiptaglugginn loki.

Tel verður tvítugur í vor en Frakkinn hefur verið hjá Bayern síðan 2022. Kom hann frá Rennes í heimalandinu en er í litlu hlutverki í Þýskalandi.

United er sagt skoða að fá hann ef Marcus Rashford eða Alejandro Garnacho yfirgefa félagið, en báðir eru sterklega orðaðir við brottför frá Old Trafford.

Chelsea hefur einnig áhuga á Tel, sem getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Í gær

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann