fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Nánast allar stjörnur Liverpool spila ekki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu stórstjörnur Liverpool munu ekki spila með liðinu í kvöld gegn PSV Eindhoven í Meistaradeildinni.

Liverpool er búið að tryggja sæti sitt í næstu umferð keppninnar og skiptir leikur kvöldsins í raun engu máli.

Arne Slot, stjóri Liverpool, mun treysta á varaliðið í þessum leik en spilað er í Hollandi.

Leikmenn eins og Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Ibrahima Konate, Ryan Gravenbergh, Luis Diaz, Mo Salah og Virgil van Dijk spila ekki í kvöld.

Slot er þar að hvíla lykilmenn fyrir mikilvægan leik í enska deildabikarnum á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Í gær

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns